Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2017 10:15 Millie Bobby Brown er ung stjarna á hraðri uppleið. Mynd/Calvin Klein Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour
Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour