Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 11:13 Frá Nuuk í Grænlandi. Vísir/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON Grænlenski skipverjinn, sem var sleppt úr haldi í byrjun mánaðar eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og í einangrun í tvær vikur vegna gruns um að tengjast hvarfi Birnu Brjánsdóttur, dvelur nú heima hjá kærustu sinni og fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu. Unnsteinn Örn Elvarsson, lögmaður skipverjans, segir í samtali við grænlenska fjölmiðilinn Sermitsiaq að það taki mjög á ungan mann að vera í gæsluvarðhaldi í landi sem hann þekkir lítið og þar sem hann talar ekki málið. „En nú er hann heima í kunnuglegum aðstæðum.“ Unnsteinn hefur gagnrýnt íslenska fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar eftir að skipverjarnir tveir voru handteknir í tengslum við mál Birnu, sem hvarf þann 14. janúar síðastliðinn. Lík hennar fannst svo í fjörunni við Selvogsvita þann 22. janúar. Unnsteinn segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi mannsins. Lögmaðurinn segir að á þeim tíma sem skipverjinn sat í gæsluvarðhaldi hafi þeir rætt saman tvisvar eða þrisvar á dag. Nú líði hins vegar heilu dagarnir milli þess sem þeir ræði saman í síma.Gæsluvarðhald rennur út á morgun Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir hinum skipverjanum, en sá er grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglu, segir að sú ákvörðun ætti að liggja fyrir í dag eða í fyrramálið. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir skipverjanum rennur að óbreyttu út á morgun. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15. febrúar 2017 10:09 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Grænlenski skipverjinn, sem var sleppt úr haldi í byrjun mánaðar eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og í einangrun í tvær vikur vegna gruns um að tengjast hvarfi Birnu Brjánsdóttur, dvelur nú heima hjá kærustu sinni og fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu. Unnsteinn Örn Elvarsson, lögmaður skipverjans, segir í samtali við grænlenska fjölmiðilinn Sermitsiaq að það taki mjög á ungan mann að vera í gæsluvarðhaldi í landi sem hann þekkir lítið og þar sem hann talar ekki málið. „En nú er hann heima í kunnuglegum aðstæðum.“ Unnsteinn hefur gagnrýnt íslenska fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar eftir að skipverjarnir tveir voru handteknir í tengslum við mál Birnu, sem hvarf þann 14. janúar síðastliðinn. Lík hennar fannst svo í fjörunni við Selvogsvita þann 22. janúar. Unnsteinn segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi mannsins. Lögmaðurinn segir að á þeim tíma sem skipverjinn sat í gæsluvarðhaldi hafi þeir rætt saman tvisvar eða þrisvar á dag. Nú líði hins vegar heilu dagarnir milli þess sem þeir ræði saman í síma.Gæsluvarðhald rennur út á morgun Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir hinum skipverjanum, en sá er grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglu, segir að sú ákvörðun ætti að liggja fyrir í dag eða í fyrramálið. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir skipverjanum rennur að óbreyttu út á morgun.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15. febrúar 2017 10:09 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira