Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 09:45 Alltaf jafn flott. Mynd/Sports Illustrated Það er mikil eftirvænting eftir sundfataútgáfu Sports Illustrated á hverju ári. Seinustu ár hefur tölublaðið innihaldið ekki einungis fyrirsætur heldur einnig íþróttakonur. Í þetta sinn er það tennismeistarinn Serena Williams sem skellti sér í sundfötin og sat fyrir. Ásamt henni eru það Kate Upton, Ronda Rousey, Amanda Beard og Hannah Jeter sem koma einnig fyrir í blaðinu. Myndatakan var á eyjunni Turks & Caicos í Karabískahafinu sem lítur út fyrir að vera algjör paradís. Serena lítur út fyrir að vera að njóta sín vel. Myndirnar af henni úr tökunni koma einstaklega vel út. #SISwim @si_swimsuit #body A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on Feb 15, 2017 at 9:46am PST Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour
Það er mikil eftirvænting eftir sundfataútgáfu Sports Illustrated á hverju ári. Seinustu ár hefur tölublaðið innihaldið ekki einungis fyrirsætur heldur einnig íþróttakonur. Í þetta sinn er það tennismeistarinn Serena Williams sem skellti sér í sundfötin og sat fyrir. Ásamt henni eru það Kate Upton, Ronda Rousey, Amanda Beard og Hannah Jeter sem koma einnig fyrir í blaðinu. Myndatakan var á eyjunni Turks & Caicos í Karabískahafinu sem lítur út fyrir að vera algjör paradís. Serena lítur út fyrir að vera að njóta sín vel. Myndirnar af henni úr tökunni koma einstaklega vel út. #SISwim @si_swimsuit #body A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on Feb 15, 2017 at 9:46am PST
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour