Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 09:45 Alltaf jafn flott. Mynd/Sports Illustrated Það er mikil eftirvænting eftir sundfataútgáfu Sports Illustrated á hverju ári. Seinustu ár hefur tölublaðið innihaldið ekki einungis fyrirsætur heldur einnig íþróttakonur. Í þetta sinn er það tennismeistarinn Serena Williams sem skellti sér í sundfötin og sat fyrir. Ásamt henni eru það Kate Upton, Ronda Rousey, Amanda Beard og Hannah Jeter sem koma einnig fyrir í blaðinu. Myndatakan var á eyjunni Turks & Caicos í Karabískahafinu sem lítur út fyrir að vera algjör paradís. Serena lítur út fyrir að vera að njóta sín vel. Myndirnar af henni úr tökunni koma einstaklega vel út. #SISwim @si_swimsuit #body A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on Feb 15, 2017 at 9:46am PST Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Það er mikil eftirvænting eftir sundfataútgáfu Sports Illustrated á hverju ári. Seinustu ár hefur tölublaðið innihaldið ekki einungis fyrirsætur heldur einnig íþróttakonur. Í þetta sinn er það tennismeistarinn Serena Williams sem skellti sér í sundfötin og sat fyrir. Ásamt henni eru það Kate Upton, Ronda Rousey, Amanda Beard og Hannah Jeter sem koma einnig fyrir í blaðinu. Myndatakan var á eyjunni Turks & Caicos í Karabískahafinu sem lítur út fyrir að vera algjör paradís. Serena lítur út fyrir að vera að njóta sín vel. Myndirnar af henni úr tökunni koma einstaklega vel út. #SISwim @si_swimsuit #body A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on Feb 15, 2017 at 9:46am PST
Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour