Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 12:15 Myndir/Yeezy Kanye West frumsýndi Yeezy Season 5 á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Engar myndavélar voru leyfðar á sýningunni en þar var fyrirsætunum varpað um á stóra skjái sem voru um víð og dreif um salinn. Eftir sýninguna var gefin út "look book" með öllum dressum sýningarinnar. Það var margt spennandi að finna en það er greinilegt að Kanye West er að fara með merkið sitt í nýjar stefnur fyrir haustið. Í fyrsta skiptið sér maður gallabuxur og skyrtur hjá Yeezy sem og margt fleira spennandi sem er líklegt til vinsælda. Hér fyrir neðan höfum við valið okkar uppáhalds dress frá sýningunni í gær. Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour
Kanye West frumsýndi Yeezy Season 5 á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Engar myndavélar voru leyfðar á sýningunni en þar var fyrirsætunum varpað um á stóra skjái sem voru um víð og dreif um salinn. Eftir sýninguna var gefin út "look book" með öllum dressum sýningarinnar. Það var margt spennandi að finna en það er greinilegt að Kanye West er að fara með merkið sitt í nýjar stefnur fyrir haustið. Í fyrsta skiptið sér maður gallabuxur og skyrtur hjá Yeezy sem og margt fleira spennandi sem er líklegt til vinsælda. Hér fyrir neðan höfum við valið okkar uppáhalds dress frá sýningunni í gær.
Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour