Úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald Hulda Hólmkelsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 16. febrúar 2017 14:48 Maðurinn var leiddur fyrir dómara í dag. Vísir/GVA Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur var í dag úrskurðaður í tveggja vikna langt gæsluvarðhald. Þetta staðfestir Jón H.B. Snorrason, yfirsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Maðurinn var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness í dag í þriðja sinn á einum mánuði. Hann hefur setið í fjórar vikur í gæsluvarðhaldi og einangrun, eða frá 23. janúar síðastliðnum. Jón gerir ráð fyrir því að það styttist í að ákæra verði gefin út. „Við höfum þrjá mánuði til þess að gefa út ákæru, það er að segja ef maðurinn er í gæsluvarðhaldi. Ég geri ráð fyrir að við verðum tilbúnir með það í tíma,“ segir Jón í samtali við Vísi en hann vildi ekkert gefa upp um hvort að játning liggi fyrir né hvernig rannsókn málsins miðaði. Verjandi mannsins lýsti því yfir fyrir dómi að úrskurði héraðsdóms yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Maðurinn var yfirheyrður í gær, í fyrsta sinn frá því á föstudag. Þá er niðurstaðna úr rannsóknum á lífsýnum, sem send voru til Svíþjóðar fyrir rúmum þremur vikum, enn beðið. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 15. febrúar 2017 21:56 Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. 10. febrúar 2017 07:00 Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. 15. febrúar 2017 11:13 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur var í dag úrskurðaður í tveggja vikna langt gæsluvarðhald. Þetta staðfestir Jón H.B. Snorrason, yfirsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Maðurinn var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness í dag í þriðja sinn á einum mánuði. Hann hefur setið í fjórar vikur í gæsluvarðhaldi og einangrun, eða frá 23. janúar síðastliðnum. Jón gerir ráð fyrir því að það styttist í að ákæra verði gefin út. „Við höfum þrjá mánuði til þess að gefa út ákæru, það er að segja ef maðurinn er í gæsluvarðhaldi. Ég geri ráð fyrir að við verðum tilbúnir með það í tíma,“ segir Jón í samtali við Vísi en hann vildi ekkert gefa upp um hvort að játning liggi fyrir né hvernig rannsókn málsins miðaði. Verjandi mannsins lýsti því yfir fyrir dómi að úrskurði héraðsdóms yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Maðurinn var yfirheyrður í gær, í fyrsta sinn frá því á föstudag. Þá er niðurstaðna úr rannsóknum á lífsýnum, sem send voru til Svíþjóðar fyrir rúmum þremur vikum, enn beðið.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 15. febrúar 2017 21:56 Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. 10. febrúar 2017 07:00 Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. 15. febrúar 2017 11:13 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 15. febrúar 2017 21:56
Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. 10. febrúar 2017 07:00
Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. 15. febrúar 2017 11:13
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent