Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 16:00 Akrópólishæð er eitt helsta aðdráttarafl Aþenu. Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty
Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour