Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour