Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour