Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2017 12:30 Kanye West. Mynd/Skjáskot Líkt og áður hefur komið fram mun Kanye West sýna Yeezy Season 5 á tískuvikunni í New York núna í byrjun febrúar. Nú er hins vegar komið í ljós að hann og Adidas spurðu hvorki kóng né prest þegar þau ákváðu tímasetninguna fyrir sýninguna. Enn og aftur skarast hún á við annan hönnuð, að þessu sinni Marchesa. Samkvæmt tilkynningu CFDA sem er tískuráð Bandaríkjana og skipuleggur tískuvikuna er þetta ekki í fyrsta sinn sem Kanye gerir þetta. Þar kemur einnig fram að þau muni því ekki skrá Yeezy-sýninguna á formlega dagskrá tískuvikunnar. Í gegnum tíðina hafa hönnuðir sem Yeezy sýningin stangast við átt í stökustu vandræðum með að færa til tímasetningarnar á sýningum sínum. Í haust voru það alls fjórar sýningar sem fundu fyrir þessu, eða sýningar Whit, Michelle Helene, R13 og sýning meistaranema Parsons skólans. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour
Líkt og áður hefur komið fram mun Kanye West sýna Yeezy Season 5 á tískuvikunni í New York núna í byrjun febrúar. Nú er hins vegar komið í ljós að hann og Adidas spurðu hvorki kóng né prest þegar þau ákváðu tímasetninguna fyrir sýninguna. Enn og aftur skarast hún á við annan hönnuð, að þessu sinni Marchesa. Samkvæmt tilkynningu CFDA sem er tískuráð Bandaríkjana og skipuleggur tískuvikuna er þetta ekki í fyrsta sinn sem Kanye gerir þetta. Þar kemur einnig fram að þau muni því ekki skrá Yeezy-sýninguna á formlega dagskrá tískuvikunnar. Í gegnum tíðina hafa hönnuðir sem Yeezy sýningin stangast við átt í stökustu vandræðum með að færa til tímasetningarnar á sýningum sínum. Í haust voru það alls fjórar sýningar sem fundu fyrir þessu, eða sýningar Whit, Michelle Helene, R13 og sýning meistaranema Parsons skólans.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour