Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 11:14 Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en öðrum þeirra verður sleppt í dag. VÍSIR/Anton Brink Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, en manninum sem verður sleppt í dag hefur þó enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Lögreglan telur hins vegar ekki þörf á að hafa hann lengur í gæsluvarðhaldi. Ekki liggur fyrir hversu langt varðhald farið verður fram á yfir hinum manninum en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hann vera sá sem sést aka burt af hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö laugardagsmorguninn 14. janúar þegar Birna hvarf. Hinn maðurinn hafði skömmu áður farið aftur um borð í togarann Polar Nanoq. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur og sætt einangrun á Litla-Hrauni á meðan en varðhaldið rennur út klukkan 16 í dag. Þeir eru grunaðir um manndráp en játning í málinu liggur ekki fyrir. Birna sást seinast í eftirlitsmyndavélum við Laugaveg 31 klukkan 05.25 aðfaranótt laugardagsins. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Staðfest hefur verið að henni var ráðinn bani en lögreglan hefur ekki viljað tjá sig nánar um dánarorsökina. Jarðarför Birnu fer fram frá Hallgrímskirkju á morgun klukkan 15. Fjölskylda hennar afþakkar blóm og kransa en bendir þeim sem vilja minnast hennar á að styrkja Slysvarnafélagið Landsbjörg. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, en manninum sem verður sleppt í dag hefur þó enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Lögreglan telur hins vegar ekki þörf á að hafa hann lengur í gæsluvarðhaldi. Ekki liggur fyrir hversu langt varðhald farið verður fram á yfir hinum manninum en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hann vera sá sem sést aka burt af hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö laugardagsmorguninn 14. janúar þegar Birna hvarf. Hinn maðurinn hafði skömmu áður farið aftur um borð í togarann Polar Nanoq. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur og sætt einangrun á Litla-Hrauni á meðan en varðhaldið rennur út klukkan 16 í dag. Þeir eru grunaðir um manndráp en játning í málinu liggur ekki fyrir. Birna sást seinast í eftirlitsmyndavélum við Laugaveg 31 klukkan 05.25 aðfaranótt laugardagsins. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Staðfest hefur verið að henni var ráðinn bani en lögreglan hefur ekki viljað tjá sig nánar um dánarorsökina. Jarðarför Birnu fer fram frá Hallgrímskirkju á morgun klukkan 15. Fjölskylda hennar afþakkar blóm og kransa en bendir þeim sem vilja minnast hennar á að styrkja Slysvarnafélagið Landsbjörg.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08