Róbert skoraði mark í kvöld sem minnti á mark Guðjóns Vals 2001 | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 19:41 Róbert Sigurðsson var í erfiðri stöðu en skoraði samt. Mynd/Samsett Akureyringurinn Róbert Sigurðsson átti flottan leik í kvöld þegar Akureyri vann sex marka sigur á Val, 27-21, í fyrsta leik liðanna eftir HM-frí. Róbert Sigurðsson var öflugur í vörn Akureyrarliðsins allan leikinn en í þeim fyrri fór hann líka á kostum í sóknarleiknum. Róbert Sigurðsson skoraði þá fjögur mörk þar af eitt þeirra beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Markið hjá Róberti minnti á frægt mark Guðjóns Vals Sigurðssonar í úrslitakeppninni árið 2001. Guðjón Valur skoraði það einmitt beint úr aukaspyrnu úr horninu í KA-heimilinu en reyndar hinum megin á vellinum. Strákurinn fagnaði markinu vel þótt í fyrstu virtist það koma honum svolítið á óvart að boltinn hafi farið í markið. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu flotta marki hjá stráknum. Ágúst Stefánsson, KA-maður í Reykjavík, sem stundar nám á tæknideild í Kvikmyndaskóla Íslands, setti markið inn á Twitter-síðu sína, stoltur af sínum manni.Þvílíkur sigur hjá Akureyri í kvöld! Lokamark fyrri hálfleiks eitt af mörkum ársins ekki spurning! #handbolti #olisdeildin pic.twitter.com/ZLMbIFGFrn— Ágúst Stefánsson (@aguststefans) February 2, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. 2. febrúar 2017 15:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. 2. febrúar 2017 21:45 Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. 2. febrúar 2017 19:29 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Akureyringurinn Róbert Sigurðsson átti flottan leik í kvöld þegar Akureyri vann sex marka sigur á Val, 27-21, í fyrsta leik liðanna eftir HM-frí. Róbert Sigurðsson var öflugur í vörn Akureyrarliðsins allan leikinn en í þeim fyrri fór hann líka á kostum í sóknarleiknum. Róbert Sigurðsson skoraði þá fjögur mörk þar af eitt þeirra beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Markið hjá Róberti minnti á frægt mark Guðjóns Vals Sigurðssonar í úrslitakeppninni árið 2001. Guðjón Valur skoraði það einmitt beint úr aukaspyrnu úr horninu í KA-heimilinu en reyndar hinum megin á vellinum. Strákurinn fagnaði markinu vel þótt í fyrstu virtist það koma honum svolítið á óvart að boltinn hafi farið í markið. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu flotta marki hjá stráknum. Ágúst Stefánsson, KA-maður í Reykjavík, sem stundar nám á tæknideild í Kvikmyndaskóla Íslands, setti markið inn á Twitter-síðu sína, stoltur af sínum manni.Þvílíkur sigur hjá Akureyri í kvöld! Lokamark fyrri hálfleiks eitt af mörkum ársins ekki spurning! #handbolti #olisdeildin pic.twitter.com/ZLMbIFGFrn— Ágúst Stefánsson (@aguststefans) February 2, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. 2. febrúar 2017 15:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. 2. febrúar 2017 21:45 Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. 2. febrúar 2017 19:29 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. 2. febrúar 2017 15:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. 2. febrúar 2017 21:45
Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. 2. febrúar 2017 19:29
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2. febrúar 2017 21:30