Síðasta sería Girls frumsýnd Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 15:00 AFP/Glamour Fyrsti þátturinn af lokaseríu sjónvarpsþáttarins GIRLS var frumsýnd í gær í New York með pompi og pragt. Um er að ræða sjöttu seríuna en fyrsta serían fór í loftið árið 2012. Auðvitað voru fjórar aðalleikkonurnar Lena Dunham, Allison Williams, Jemima Kirke og Zozia Mamet mættar á dregilinn til að kveðja áhorfendur en lét þó hafa eftir sér að þær væru ekki tilbúnar að kveðja karakterana. Ætli að komi bíómynd bráðum, eins og Sex and the City? Þættirnir Girls höfðu mikil áhrif þegar þeir komu fyrst út og í næsta tölublaði Glamour sem kemur út eftir helgi er farið yfir þessa þætti sem sannarlega brutu ákveðið blað í sjónvarpssögunni, sama hvort maður elskaði eða hataði þættina. Einnig birtum við glæsilegan myndaþátt með stöllunum. Neðst í fréttinni má sjá stikluna úr nýjustu seríunni - sem verður frumsýnd þann 13.mars næstkomandi á Stöð 2. Við erum spenntar. Strákarnir í Girls.Allison Williams ásamt föður sínum Brian.Lena Dunham ásamt kærasta sínum Jack Antonoff.Framleiðendurnir, Judd Apatow, Jenni Konner og Lena Dunham.Jemima Kirke var stórglæsileg.Jenna Lyons mætti í glæsilegum bleikum samfesting. Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour
Fyrsti þátturinn af lokaseríu sjónvarpsþáttarins GIRLS var frumsýnd í gær í New York með pompi og pragt. Um er að ræða sjöttu seríuna en fyrsta serían fór í loftið árið 2012. Auðvitað voru fjórar aðalleikkonurnar Lena Dunham, Allison Williams, Jemima Kirke og Zozia Mamet mættar á dregilinn til að kveðja áhorfendur en lét þó hafa eftir sér að þær væru ekki tilbúnar að kveðja karakterana. Ætli að komi bíómynd bráðum, eins og Sex and the City? Þættirnir Girls höfðu mikil áhrif þegar þeir komu fyrst út og í næsta tölublaði Glamour sem kemur út eftir helgi er farið yfir þessa þætti sem sannarlega brutu ákveðið blað í sjónvarpssögunni, sama hvort maður elskaði eða hataði þættina. Einnig birtum við glæsilegan myndaþátt með stöllunum. Neðst í fréttinni má sjá stikluna úr nýjustu seríunni - sem verður frumsýnd þann 13.mars næstkomandi á Stöð 2. Við erum spenntar. Strákarnir í Girls.Allison Williams ásamt föður sínum Brian.Lena Dunham ásamt kærasta sínum Jack Antonoff.Framleiðendurnir, Judd Apatow, Jenni Konner og Lena Dunham.Jemima Kirke var stórglæsileg.Jenna Lyons mætti í glæsilegum bleikum samfesting.
Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour