Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2017 21:10 Emmanuel Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi. Vísir/EPA Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. Efnahagsráðherrann fyrrverandi er talinn líklegir til þess að sigra í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða í apríl og maí. Í ræðu sinni á flokksþingi stjórnmálahreyfingar sinnar bauð hann alla þá sem óttast stefnu Trump að flytja til Frakklands. „Ég vil að allir þeir sem eru holdgervingar nýsköpunar og yfirburða í Bandaríkjunum hlusti á það sem ég segi. Frá og með maí getið þið öðlast nýtt heimaland, Frakkland,“ sagði Macron.Talaði hann einkum til vísindamanna sem starfa á sviði rannsókna á hnattrænni hlýnun og endurnýjanlegum orkugjöfum. Þá bauð hann einnig fræðimenn og fyrirtæki sem óttast stefnu Trump velkomna til Frakklands. Vill Macron að Frakkland verði heimavöllur nýsköpunar í heiminum. Macron hefur grætt töluvert á hneykslismáli sem umvafið hefur framboð Francois Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana. Skoðanakannanir sýna að Macron myndi sigra Marine Le Pen, frambjóðanda Frönsku þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna. Donald Trump Tengdar fréttir Nýjar ásakanir á hendur Francois Fillon Forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana er sakaður um að hafa í krafti stöðu sinnar útvegað eiginkonu sinni og börnum laun úr opinberum sjóðum fyrir litla sem enga vinnu. 31. janúar 2017 23:40 Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3. febrúar 2017 07:00 Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. Efnahagsráðherrann fyrrverandi er talinn líklegir til þess að sigra í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða í apríl og maí. Í ræðu sinni á flokksþingi stjórnmálahreyfingar sinnar bauð hann alla þá sem óttast stefnu Trump að flytja til Frakklands. „Ég vil að allir þeir sem eru holdgervingar nýsköpunar og yfirburða í Bandaríkjunum hlusti á það sem ég segi. Frá og með maí getið þið öðlast nýtt heimaland, Frakkland,“ sagði Macron.Talaði hann einkum til vísindamanna sem starfa á sviði rannsókna á hnattrænni hlýnun og endurnýjanlegum orkugjöfum. Þá bauð hann einnig fræðimenn og fyrirtæki sem óttast stefnu Trump velkomna til Frakklands. Vill Macron að Frakkland verði heimavöllur nýsköpunar í heiminum. Macron hefur grætt töluvert á hneykslismáli sem umvafið hefur framboð Francois Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana. Skoðanakannanir sýna að Macron myndi sigra Marine Le Pen, frambjóðanda Frönsku þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna.
Donald Trump Tengdar fréttir Nýjar ásakanir á hendur Francois Fillon Forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana er sakaður um að hafa í krafti stöðu sinnar útvegað eiginkonu sinni og börnum laun úr opinberum sjóðum fyrir litla sem enga vinnu. 31. janúar 2017 23:40 Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3. febrúar 2017 07:00 Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Nýjar ásakanir á hendur Francois Fillon Forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana er sakaður um að hafa í krafti stöðu sinnar útvegað eiginkonu sinni og börnum laun úr opinberum sjóðum fyrir litla sem enga vinnu. 31. janúar 2017 23:40
Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3. febrúar 2017 07:00
Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00