Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2017 10:30 Glamour/AFP Ofurfyrirsætan Gisele var að sjálfsögðu mætt til Houston í gær til að fylgjast með eiginmanni sínum, Tom Brady landa fimmta Superbowl sigrinum fyrir New England Patriots. Leikurinn var að margra mati einn sá besti í sögunni enda var endurkoma Patriots í seinni hálfleik með ólíkindum. Það er því ekki að undra að Gisele hafi heldur betur tryllst í lok leiks. Við mælum með því að þið horfið á myndbandið í lok fréttarinnar - hún er lýsandi fyrir hvernig öðrum áhangendum liðsins leið. Gisele ásamt Tom Brady, tengdamóður sinni og dóttur.Koss á sigurvegarann.Super Bowl MVP, Husband, and Father. #SB51 #Patriots #FootballisFamily pic.twitter.com/MbG4cBgi8t— NFL (@NFL) February 6, 2017 Hey @giseleofficial, are you excited the @patriots won the Super Bowl? #SB51 pic.twitter.com/TPhWCn7LuO— NFL (@NFL) February 6, 2017 Glamour Tíska Tengdar fréttir Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour
Ofurfyrirsætan Gisele var að sjálfsögðu mætt til Houston í gær til að fylgjast með eiginmanni sínum, Tom Brady landa fimmta Superbowl sigrinum fyrir New England Patriots. Leikurinn var að margra mati einn sá besti í sögunni enda var endurkoma Patriots í seinni hálfleik með ólíkindum. Það er því ekki að undra að Gisele hafi heldur betur tryllst í lok leiks. Við mælum með því að þið horfið á myndbandið í lok fréttarinnar - hún er lýsandi fyrir hvernig öðrum áhangendum liðsins leið. Gisele ásamt Tom Brady, tengdamóður sinni og dóttur.Koss á sigurvegarann.Super Bowl MVP, Husband, and Father. #SB51 #Patriots #FootballisFamily pic.twitter.com/MbG4cBgi8t— NFL (@NFL) February 6, 2017 Hey @giseleofficial, are you excited the @patriots won the Super Bowl? #SB51 pic.twitter.com/TPhWCn7LuO— NFL (@NFL) February 6, 2017
Glamour Tíska Tengdar fréttir Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour
Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21