Franskir leigubílstjórar elska Talisman Finnur Thorlacius skrifar 6. febrúar 2017 09:48 Renault Talisman þykir fagur bíll. Einn fallegasti bíllinn á evrópska markaðnum er Renault Talisman samkvæmt áliti Samtaka evrópskra bílaframleiðenda. Nú hefur Talisman bætt á sig enn einni skrautfjöðurinni því nýlega kusu samtök leigubílstjóra í Frakklandi (France’s L’Officiel du Taxi) Talisman fagurfræðilega lang ánægjulegasta bíl atvinnugreinarinnar (the trade’s most ‘aesthetically pleasing’ car). Frá þessu var nýlega greint í tímariti leigusbílstjóra þar í landi þar sem bornir voru saman átján mismunandi bílar sem uppfylla vel þarfir leigubílstjóra og rekstraraðila, t.d. leigubílafyrirtækja sem hafa fjölda bíla í rekstri. Renault Talisman hefur mikið verið verðlaunaður frá því hann kom fram á sjónarsviðið og til dæmis var hann kosinn fegursti bíll ársins á International Automotive Festival. Þ´+a var hann einnig kosinn "Business car of the year 2017" í Danmörku.Ekki er hann síðri í langbaksútfærslu. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent
Einn fallegasti bíllinn á evrópska markaðnum er Renault Talisman samkvæmt áliti Samtaka evrópskra bílaframleiðenda. Nú hefur Talisman bætt á sig enn einni skrautfjöðurinni því nýlega kusu samtök leigubílstjóra í Frakklandi (France’s L’Officiel du Taxi) Talisman fagurfræðilega lang ánægjulegasta bíl atvinnugreinarinnar (the trade’s most ‘aesthetically pleasing’ car). Frá þessu var nýlega greint í tímariti leigusbílstjóra þar í landi þar sem bornir voru saman átján mismunandi bílar sem uppfylla vel þarfir leigubílstjóra og rekstraraðila, t.d. leigubílafyrirtækja sem hafa fjölda bíla í rekstri. Renault Talisman hefur mikið verið verðlaunaður frá því hann kom fram á sjónarsviðið og til dæmis var hann kosinn fegursti bíll ársins á International Automotive Festival. Þ´+a var hann einnig kosinn "Business car of the year 2017" í Danmörku.Ekki er hann síðri í langbaksútfærslu.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent