Íbúð sem þjónað hefur ýmsum hlutverkum Guðný Hrönn skrifar 10. febrúar 2017 13:30 Við þetta borð hafa þær mæðgur átt margar notalegar stundir saman. Vísir/Anton Brink Margrét Weisshappel, grafískur hönnuður hjá Tulipop, býr í kjallaranum hjá foreldrum sínum ásamt dóttur sinni. Kjallarinn hefur þjónað ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina en Margréti hefur nú tekist að gera íbúðina ansi notalega.Listaverk eftir m.a.Jóhann Ludwig Torfason, Ragnhildi Stefánsdóttur, Ragnhildi Weisshappel, Sólveigu Pálsdóttur og Óskar Hallgrímsson prýða veggi heimilisins.Vísir/Anton BrinkSpurð út í stílinn sem einkennir heimilið segir Margrét engan ákveðinn stíl ráða ríkjum. „Flest hér inni hef ég fengið gefins frá fjölskyldumeðlimum enda er ég umkringd söfnurum sem geta ekki hent neinu. Þannig að stíllinn á heimilinu fer svolítið eftir því hversu smart safnararnir eru.“Eldhúskrókurinn.Vísir/Anton BrinkHúsgögn Margrétar eiga sér greinilega mikla sögu og sömuleiðis íbúðin sjálf. „Þessi litla íbúð hefur gengið í gegnum miklar breytingar, hún var einu sinni bar, sjónvarpsherbergi, þvottahús og baðherbergi með gufubaði. Svo varð hún ein risastór stúdíóíbúð fyrir mig og systur mína. Með tímanum hefur hún breyst í eðlilega íbúð. Svo ég reyni að leggja ekki of mikið á hana í viðbót,“ segir Margrét.Skemmtileg listaverk upp um alla veggi.Vísir/Anton BrinkUppáhaldsstaður Margrétar á heimilinu er við vinnuborðið sem þjónar líka hlutverki borðstofuborðs. „Ég elska vinnuborðið mitt sem pabbi minn smíðaði í hollenskum stíl. Hann notaði notaði gamla rennda fætur undir það sem langafi minn á Ísafirði hafði smíðað. Mér finnst rosa kósí að sitja á kvöldin við þetta borð og vinna, borða, horfa á Netflix, spjalla við frænkur mínar eða perla með dóttur minni.“Þennan skáp bjó Margrét til með hjálp föður síns úr gömlum pappírsskáp og útskriftaverki sínu frá LHÍ.Vísir/Anton BrinkDóttir Margrétar er mikill aðdáandi Tulipop. “Hún elskar nýju bangsana, púslin og Bubble-lampann,” segir Margrét.Vísir/Anton BrinkMargrét hefur vanið sig á að eiga alltaf nóg til af ávöxtum. Vísir/Anton BrinkMargrét segir smekk ættingja sinna hafa ráðið stílnum á heimili hennar,Vísir/Anton Brink Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Margrét Weisshappel, grafískur hönnuður hjá Tulipop, býr í kjallaranum hjá foreldrum sínum ásamt dóttur sinni. Kjallarinn hefur þjónað ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina en Margréti hefur nú tekist að gera íbúðina ansi notalega.Listaverk eftir m.a.Jóhann Ludwig Torfason, Ragnhildi Stefánsdóttur, Ragnhildi Weisshappel, Sólveigu Pálsdóttur og Óskar Hallgrímsson prýða veggi heimilisins.Vísir/Anton BrinkSpurð út í stílinn sem einkennir heimilið segir Margrét engan ákveðinn stíl ráða ríkjum. „Flest hér inni hef ég fengið gefins frá fjölskyldumeðlimum enda er ég umkringd söfnurum sem geta ekki hent neinu. Þannig að stíllinn á heimilinu fer svolítið eftir því hversu smart safnararnir eru.“Eldhúskrókurinn.Vísir/Anton BrinkHúsgögn Margrétar eiga sér greinilega mikla sögu og sömuleiðis íbúðin sjálf. „Þessi litla íbúð hefur gengið í gegnum miklar breytingar, hún var einu sinni bar, sjónvarpsherbergi, þvottahús og baðherbergi með gufubaði. Svo varð hún ein risastór stúdíóíbúð fyrir mig og systur mína. Með tímanum hefur hún breyst í eðlilega íbúð. Svo ég reyni að leggja ekki of mikið á hana í viðbót,“ segir Margrét.Skemmtileg listaverk upp um alla veggi.Vísir/Anton BrinkUppáhaldsstaður Margrétar á heimilinu er við vinnuborðið sem þjónar líka hlutverki borðstofuborðs. „Ég elska vinnuborðið mitt sem pabbi minn smíðaði í hollenskum stíl. Hann notaði notaði gamla rennda fætur undir það sem langafi minn á Ísafirði hafði smíðað. Mér finnst rosa kósí að sitja á kvöldin við þetta borð og vinna, borða, horfa á Netflix, spjalla við frænkur mínar eða perla með dóttur minni.“Þennan skáp bjó Margrét til með hjálp föður síns úr gömlum pappírsskáp og útskriftaverki sínu frá LHÍ.Vísir/Anton BrinkDóttir Margrétar er mikill aðdáandi Tulipop. “Hún elskar nýju bangsana, púslin og Bubble-lampann,” segir Margrét.Vísir/Anton BrinkMargrét hefur vanið sig á að eiga alltaf nóg til af ávöxtum. Vísir/Anton BrinkMargrét segir smekk ættingja sinna hafa ráðið stílnum á heimili hennar,Vísir/Anton Brink
Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira