Smekklegir og vel klæddir Norðmenn Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2017 10:30 Glamor/Getty Nágrannar okkar í Noregi hafa nú endurvakið tískuvikuna í höfuðborginni eftir nokkurra missera hlé og heitir nú Oslo Runway og byrjaði í gær. Skandinavíska tískuelítan var að sjálfsögðu mætt á svæðið vel klædd eins og alltaf - það er kalt í Osló en það stoppaði ekki gesti í para saman smekkleg klæði. Meðal þeirra hönnuða sem forvitnilegt er að fylgjast með í framtíðinni eru Veronica B Vallenes, Admir Batlak og Holzweiler. Hér er hægt að skoða meira um tískudagana í Osló. Það er sko hægt að fá innblástur frá þessum Norðmönnum hér - og auðvitað eru Skam-stjörnur á fremsta bekk í sínum heimaslóðum. De hippeste gutta på Holzweiler-visningen i dag #skam #oslorunway #oslrw #holzweiler #costumenorge A photo posted by Costume Norge (@costumenorge) on Feb 7, 2017 at 1:58pm PST Glamour Tíska Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour
Nágrannar okkar í Noregi hafa nú endurvakið tískuvikuna í höfuðborginni eftir nokkurra missera hlé og heitir nú Oslo Runway og byrjaði í gær. Skandinavíska tískuelítan var að sjálfsögðu mætt á svæðið vel klædd eins og alltaf - það er kalt í Osló en það stoppaði ekki gesti í para saman smekkleg klæði. Meðal þeirra hönnuða sem forvitnilegt er að fylgjast með í framtíðinni eru Veronica B Vallenes, Admir Batlak og Holzweiler. Hér er hægt að skoða meira um tískudagana í Osló. Það er sko hægt að fá innblástur frá þessum Norðmönnum hér - og auðvitað eru Skam-stjörnur á fremsta bekk í sínum heimaslóðum. De hippeste gutta på Holzweiler-visningen i dag #skam #oslorunway #oslrw #holzweiler #costumenorge A photo posted by Costume Norge (@costumenorge) on Feb 7, 2017 at 1:58pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour