Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 11:00 Þættirnir voru afar vinsælir á sínum tíma. Þegar gullöld raunveruleikaþáttanna á MTV stóð sem hæst voru 'My Super Sweet 16' þættirnir líklega þeir allra vinsælustu. Þar fengu áhorfendur að fylgjast með ofdekruðum unglingum skipuleggja sextán ára afmælið sitt sem var oftar en ekki komið út í rugl. Þrátt fyrir ungan aldur fengu mörg þeirra að velja sér sportbíl, frægan listamann til þess að koma fram og auðvitað klæðnað í tilefni stórafmælisins. Nú hefur MTV tilkynnt að þau ætli að hefja framleiðslu á þáttunum á ný, aðdáendum til mikillar gleði. Byrjar er að auglýsa eftir þátttakendum en það verður spennandi að fylgjast með því hvernig afmælisveislurnar hafa breyst á seinustu tíu árum. Ekki er vitað hvenær þættirnir fara í sýningu. Engin myndbönd eru til á internetinu frá þáttunum en hér má sjá samantekt á eftirminnilegustu veislunum. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour
Þegar gullöld raunveruleikaþáttanna á MTV stóð sem hæst voru 'My Super Sweet 16' þættirnir líklega þeir allra vinsælustu. Þar fengu áhorfendur að fylgjast með ofdekruðum unglingum skipuleggja sextán ára afmælið sitt sem var oftar en ekki komið út í rugl. Þrátt fyrir ungan aldur fengu mörg þeirra að velja sér sportbíl, frægan listamann til þess að koma fram og auðvitað klæðnað í tilefni stórafmælisins. Nú hefur MTV tilkynnt að þau ætli að hefja framleiðslu á þáttunum á ný, aðdáendum til mikillar gleði. Byrjar er að auglýsa eftir þátttakendum en það verður spennandi að fylgjast með því hvernig afmælisveislurnar hafa breyst á seinustu tíu árum. Ekki er vitað hvenær þættirnir fara í sýningu. Engin myndbönd eru til á internetinu frá þáttunum en hér má sjá samantekt á eftirminnilegustu veislunum.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour