Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 12:00 Það er hentugt að vera í stórum og hlýjum jakka á veturna. Myndir/Getty Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour