David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 12:00 David og Victoria giftu sig árið 1999. Mynd/Getty Í útvarpsviðtali á BBC um helgina sagði David Beckham frá því að hann og Victoria hefðu endurnýjað hjúskaparheitin sín. Ekki er vitað hvenær athöfnin fór fram enda sagði David að hún hefði verið afar lítil og innileg þar sem aðeins sex gestir voru viðstaddir. Athöfnin fór fram á heimili þeirra í London. Hjónin giftu sig árið 1999 og hafa því verið gift í næstum 18 ár. Á þeim tíma var David ein stærsta stjarna enska fótboltans og Victoria ein frægasta kona Bretlands þar sem hún var í stúlknasveitinni Spice Girls. Í dag rekur hún sitt eigið fatamerki á meðan David sér að mestu um börnin og sinnir ýmsum verkefnum. Því er ljóst að margt hefur breyst í lífi þeirra frá því að þau giftu sig fyrst. Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour
Í útvarpsviðtali á BBC um helgina sagði David Beckham frá því að hann og Victoria hefðu endurnýjað hjúskaparheitin sín. Ekki er vitað hvenær athöfnin fór fram enda sagði David að hún hefði verið afar lítil og innileg þar sem aðeins sex gestir voru viðstaddir. Athöfnin fór fram á heimili þeirra í London. Hjónin giftu sig árið 1999 og hafa því verið gift í næstum 18 ár. Á þeim tíma var David ein stærsta stjarna enska fótboltans og Victoria ein frægasta kona Bretlands þar sem hún var í stúlknasveitinni Spice Girls. Í dag rekur hún sitt eigið fatamerki á meðan David sér að mestu um börnin og sinnir ýmsum verkefnum. Því er ljóst að margt hefur breyst í lífi þeirra frá því að þau giftu sig fyrst.
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour