David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 12:00 David og Victoria giftu sig árið 1999. Mynd/Getty Í útvarpsviðtali á BBC um helgina sagði David Beckham frá því að hann og Victoria hefðu endurnýjað hjúskaparheitin sín. Ekki er vitað hvenær athöfnin fór fram enda sagði David að hún hefði verið afar lítil og innileg þar sem aðeins sex gestir voru viðstaddir. Athöfnin fór fram á heimili þeirra í London. Hjónin giftu sig árið 1999 og hafa því verið gift í næstum 18 ár. Á þeim tíma var David ein stærsta stjarna enska fótboltans og Victoria ein frægasta kona Bretlands þar sem hún var í stúlknasveitinni Spice Girls. Í dag rekur hún sitt eigið fatamerki á meðan David sér að mestu um börnin og sinnir ýmsum verkefnum. Því er ljóst að margt hefur breyst í lífi þeirra frá því að þau giftu sig fyrst. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Í útvarpsviðtali á BBC um helgina sagði David Beckham frá því að hann og Victoria hefðu endurnýjað hjúskaparheitin sín. Ekki er vitað hvenær athöfnin fór fram enda sagði David að hún hefði verið afar lítil og innileg þar sem aðeins sex gestir voru viðstaddir. Athöfnin fór fram á heimili þeirra í London. Hjónin giftu sig árið 1999 og hafa því verið gift í næstum 18 ár. Á þeim tíma var David ein stærsta stjarna enska fótboltans og Victoria ein frægasta kona Bretlands þar sem hún var í stúlknasveitinni Spice Girls. Í dag rekur hún sitt eigið fatamerki á meðan David sér að mestu um börnin og sinnir ýmsum verkefnum. Því er ljóst að margt hefur breyst í lífi þeirra frá því að þau giftu sig fyrst.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour