Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 15:00 Seinasta lína sló í gegn. Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum. Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum.
Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour