Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 14:15 Tvær stærstu stjörnur Bretlands sátu saman. Mynd/Getty Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum. Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum.
Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour