Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour