138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2017 10:24 Nú sér fyrir enda afar kostnarsamts dísilvélasvindls Volkswagen í Bandaríkjunum. Sú sektargreiðsla sem samið var um milli Volkswagen og þeirra 650 söluumboða Volkswagen í Bandaríkjunum hefur verið samþykkt af bandarískum löggjöfum. Umboðin 650 munu skipta þessum sektargreiðslum á milli sín og mun hvert söluumboð fá að meðaltali 210 milljónir króna í sinn hlut. Verða þær sektargreiðslur inntar af hendi Volkswagen á næstu 18 mánuðum. Með þessum greiðslum Volkswagen er kostnaðurinn við dísilvélasvindl fyrirtækisins í Bandaríkjunum komnar uppí 2.510 milljarða króna, en sektargreiðslur til eigenda bílanna sem voru með dísilvélasvindlhugbúnaðinn og sektargreiðslur til handa einstaka ríkja Bandaríkjanna og umhverfisstofnana eru þar með taldar. Þetta mál Volkswagen á sér engin fá fordæmi og sektargreiðslurnar óvenju háar. Dísilbílar Volkswagen reyndust menga allt að 40 sínnum meira heldur en uppgefið var af Volkswagen og málið því talið mjög alvarlegt. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent
Sú sektargreiðsla sem samið var um milli Volkswagen og þeirra 650 söluumboða Volkswagen í Bandaríkjunum hefur verið samþykkt af bandarískum löggjöfum. Umboðin 650 munu skipta þessum sektargreiðslum á milli sín og mun hvert söluumboð fá að meðaltali 210 milljónir króna í sinn hlut. Verða þær sektargreiðslur inntar af hendi Volkswagen á næstu 18 mánuðum. Með þessum greiðslum Volkswagen er kostnaðurinn við dísilvélasvindl fyrirtækisins í Bandaríkjunum komnar uppí 2.510 milljarða króna, en sektargreiðslur til eigenda bílanna sem voru með dísilvélasvindlhugbúnaðinn og sektargreiðslur til handa einstaka ríkja Bandaríkjanna og umhverfisstofnana eru þar með taldar. Þetta mál Volkswagen á sér engin fá fordæmi og sektargreiðslurnar óvenju háar. Dísilbílar Volkswagen reyndust menga allt að 40 sínnum meira heldur en uppgefið var af Volkswagen og málið því talið mjög alvarlegt.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent