Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 14:45 Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið. Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour
Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið.
Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour