Samkvæmt bandaríska fjölmiðlinum People er leikkonan Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn, Romain Dauric. Þau byrjuðu saman árið 2012 en hafa verið gift í tvö ár. Þau eiga saman dótturuna Rose Dorothy.
Samkvæmt People er talið að þau hafi slitið samvistum seinasta sumar en nú muni skilnaðarferlið fara í gang. Þetta er annað hjónaband Johansson en hún var áður gift leikaranum Ryan Reynolds. Hann er í dag giftur Blake Lively.
Glamour