85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour