Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 15:00 Í fyrstu gæti maður haldið að þessi auglýsing sé photoshoppuð en við nánari athugun er ekki svo. Myndir/Moncler Nýjasta auglýsing Moncler er vægast sagt mögnuð þegar betur er að gáð. Við fyrstu sýn er eins og maðurinn í auglýsingunni sé photoshoppaður til þess að líta út fyrir að vera ósýnilegur. Þegar betur er að gáð þá má sjá að maðurinn er í raun handmálaður til þess að líta út fyrir að falla inn í umhverfið. Hugmyndin og þessi ótrúlega nákvæmisvinna var gerð af japanska listamanninum Liu Bolen. Hann hefur oft verið kallaður "the invisable" man en hann er maðurinn á bakvið verkið "hiding in the city". Myndirnar eru svo skotnar af Annie Leibovitz. Ótrúleg nákvæmisvinna. Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour
Nýjasta auglýsing Moncler er vægast sagt mögnuð þegar betur er að gáð. Við fyrstu sýn er eins og maðurinn í auglýsingunni sé photoshoppaður til þess að líta út fyrir að vera ósýnilegur. Þegar betur er að gáð þá má sjá að maðurinn er í raun handmálaður til þess að líta út fyrir að falla inn í umhverfið. Hugmyndin og þessi ótrúlega nákvæmisvinna var gerð af japanska listamanninum Liu Bolen. Hann hefur oft verið kallaður "the invisable" man en hann er maðurinn á bakvið verkið "hiding in the city". Myndirnar eru svo skotnar af Annie Leibovitz. Ótrúleg nákvæmisvinna.
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour