American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 12:30 American Apparel hefur verið bjargað. Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour
Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour