Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2017 10:21 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson. Vísir/Stefán „Ísland losaði sig við leiðtoga sem var í Panama-skjölunum en fékk annnan sem var á sama lista“. Svo hljóðar fyrirsögn bandaríska blaðsins Washington Post á umfjöllun sinni um nýja ríkisstjórn á Íslandi.Þar segir að Panama-skjölin hafi haft mikil áhrif víða um heim en hvergi jafn mikil á Íslandi þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, neyddist til að segja af sér eftir að upp komst um tengsl hans við aflandsfélag. Í frétt Washington Post segir einnig að þrátt fyrir þann óróa sem varð í samfélaginu eftir að upplýsingar úr Panama-skjölunum voru gerðar upptækar sé Ísland á ný kominn með leiðtoga sem mátti finna upplýsingar um í skjölunum.Fyrirsögnin í Washington PostNafn Bjarna mátti finna í skjölunum í tengslum við eignarhaldsfélagið Falson & Co sem skráð var á Seychelles-eyjum, þekktu skattaskjóli, en Bjarni átti þriðjungshlut í félaginu. Ólíkt Sigmundi Davíð sagði Bjarni ekki af sér embætti en hann gaf sjálfur þær skýringar að hann hefði talið að félagið væri skráð í Lúxemborg. Félagið var stofnað utan um eignarhald á fasteign í Dubai. Bjarni sagði að gerð hefði verið grein fyrir félaginu á skattaskýrslum sínum sem endurskoðandi staðfesti síðar.Í greininni er einnig tæpt á uppgangi Pírata eftir afsögn Sigmundar Davíðs sem hefði þó ekki skilað sér í atkvæðum í kosningunum í október. Sjálfstæðisflokkurinn hafi unnið kosningasigur og því sé Bjarni Benediktsson næsti forsætisráðherra Íslands. Panama-skjölin Tengdar fréttir Bjarni átti í félagi sem skráð var á Seychelles-eyjum Hafði áður svarað því að hann ætti engar eignir í skattaskjólum. Hann segist hafa talið að félagið væri skráð í Lúxemborg. 29. mars 2016 19:43 Bjarni birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fjármálaráðherra hefur birt upplýsingar um tekjur sínar frá því að hann tók við sem ráðherra 14. apríl 2016 17:59 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
„Ísland losaði sig við leiðtoga sem var í Panama-skjölunum en fékk annnan sem var á sama lista“. Svo hljóðar fyrirsögn bandaríska blaðsins Washington Post á umfjöllun sinni um nýja ríkisstjórn á Íslandi.Þar segir að Panama-skjölin hafi haft mikil áhrif víða um heim en hvergi jafn mikil á Íslandi þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, neyddist til að segja af sér eftir að upp komst um tengsl hans við aflandsfélag. Í frétt Washington Post segir einnig að þrátt fyrir þann óróa sem varð í samfélaginu eftir að upplýsingar úr Panama-skjölunum voru gerðar upptækar sé Ísland á ný kominn með leiðtoga sem mátti finna upplýsingar um í skjölunum.Fyrirsögnin í Washington PostNafn Bjarna mátti finna í skjölunum í tengslum við eignarhaldsfélagið Falson & Co sem skráð var á Seychelles-eyjum, þekktu skattaskjóli, en Bjarni átti þriðjungshlut í félaginu. Ólíkt Sigmundi Davíð sagði Bjarni ekki af sér embætti en hann gaf sjálfur þær skýringar að hann hefði talið að félagið væri skráð í Lúxemborg. Félagið var stofnað utan um eignarhald á fasteign í Dubai. Bjarni sagði að gerð hefði verið grein fyrir félaginu á skattaskýrslum sínum sem endurskoðandi staðfesti síðar.Í greininni er einnig tæpt á uppgangi Pírata eftir afsögn Sigmundar Davíðs sem hefði þó ekki skilað sér í atkvæðum í kosningunum í október. Sjálfstæðisflokkurinn hafi unnið kosningasigur og því sé Bjarni Benediktsson næsti forsætisráðherra Íslands.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Bjarni átti í félagi sem skráð var á Seychelles-eyjum Hafði áður svarað því að hann ætti engar eignir í skattaskjólum. Hann segist hafa talið að félagið væri skráð í Lúxemborg. 29. mars 2016 19:43 Bjarni birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fjármálaráðherra hefur birt upplýsingar um tekjur sínar frá því að hann tók við sem ráðherra 14. apríl 2016 17:59 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Bjarni átti í félagi sem skráð var á Seychelles-eyjum Hafði áður svarað því að hann ætti engar eignir í skattaskjólum. Hann segist hafa talið að félagið væri skráð í Lúxemborg. 29. mars 2016 19:43
Bjarni birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fjármálaráðherra hefur birt upplýsingar um tekjur sínar frá því að hann tók við sem ráðherra 14. apríl 2016 17:59