Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 11:30 Kardashian fjölskyldan GLAMOUR/GETTY Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour