Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 09:30 Emma Stone kann að klæða sig. Myndir/Getty Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour
Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour