Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 16:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt. Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour
Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt.
Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour