Keflavíkurstelpurnar brunuðu í Höllina á undan öllum öðrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2017 17:38 Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði mest fyrir Keflavík þegar liðið komst í undanúrslit Maltbikarsins í dag. Vísir/Daníel Þór Kvennalið Keflavíkur varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Maltbikarsins en að þessu sinni munu undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni og í sömu viku og úrslitleikurinn. Keflavíkurliðið átti ekki í miklum vandræðum með botnlið Grindavíkur í Röstinni í Grindavík í fyrsta leika átta liða úrslita Maltbikars kvenna en á endanum munaði 32 stigum á liðunum. Keflavík var sautján stigum yfir í hálfleik, 43-26 og vann leikinn síðan 92-60. Keflavíkurkonur unnu alla fjóra leikhlutana eða 14-10, 29-16, 23-15 og 26-19. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í Keflavíkurliðinu með 22 stig á 23 mínútum, Birna Valgerður Benónýsdóttir var með 16 stig á 16 mínútum og þær Thelma Dís Ágústsdóttir og Ariana Moorer skoruðu báðar 11 stig og tóku 9 fráköst hvor. Grindavíkurliðið var án bandarísk leikmanns og mátti alls ekki í því en liðið hefur nú tapað þremur fyrstu leikjum ársins 2017 með samtals 68 stigum eða 22,7 stigum að meðaltali í leik. Petrúnella Skúladóttir var í sérflokki hjá Grindavík með 21 stig en Ingunn Embla Kristínardóttir skoraði 11 stig. Sverrir Þór Sverrisson, gat leyft sér að hvíla lykilmenn sína í seinni hálfleiknum en það er til nóg af efnilegum stelpum í Keflavík og þær sýndi það og sönnuðu í seinni hálfleiknum. Átta liða úrslit Maltbikars kvenna fara fram á næstu tveimur dögum en leikirnir Breiðablik-Haukar og Snæfell-Stjarnan fara fram á morgun og Skallagrímur tekur síðan á móti KR í Borgarnesi á mánudagskvöldið.Grindavík-Keflavík 60-92 (10-14, 16-29, 15-23, 19-26)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11/7 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 6, Íris Sverrisdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6/5 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Arna Sif Elíasdóttir 3, Hrund Skúladóttir 3.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22/4 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 16/3 varin skot, Ariana Moorer 11/9 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/9 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 8, Irena Sól Jónsdóttir 6, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 4/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Kvennalið Keflavíkur varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Maltbikarsins en að þessu sinni munu undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni og í sömu viku og úrslitleikurinn. Keflavíkurliðið átti ekki í miklum vandræðum með botnlið Grindavíkur í Röstinni í Grindavík í fyrsta leika átta liða úrslita Maltbikars kvenna en á endanum munaði 32 stigum á liðunum. Keflavík var sautján stigum yfir í hálfleik, 43-26 og vann leikinn síðan 92-60. Keflavíkurkonur unnu alla fjóra leikhlutana eða 14-10, 29-16, 23-15 og 26-19. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í Keflavíkurliðinu með 22 stig á 23 mínútum, Birna Valgerður Benónýsdóttir var með 16 stig á 16 mínútum og þær Thelma Dís Ágústsdóttir og Ariana Moorer skoruðu báðar 11 stig og tóku 9 fráköst hvor. Grindavíkurliðið var án bandarísk leikmanns og mátti alls ekki í því en liðið hefur nú tapað þremur fyrstu leikjum ársins 2017 með samtals 68 stigum eða 22,7 stigum að meðaltali í leik. Petrúnella Skúladóttir var í sérflokki hjá Grindavík með 21 stig en Ingunn Embla Kristínardóttir skoraði 11 stig. Sverrir Þór Sverrisson, gat leyft sér að hvíla lykilmenn sína í seinni hálfleiknum en það er til nóg af efnilegum stelpum í Keflavík og þær sýndi það og sönnuðu í seinni hálfleiknum. Átta liða úrslit Maltbikars kvenna fara fram á næstu tveimur dögum en leikirnir Breiðablik-Haukar og Snæfell-Stjarnan fara fram á morgun og Skallagrímur tekur síðan á móti KR í Borgarnesi á mánudagskvöldið.Grindavík-Keflavík 60-92 (10-14, 16-29, 15-23, 19-26)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11/7 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 6, Íris Sverrisdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6/5 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Arna Sif Elíasdóttir 3, Hrund Skúladóttir 3.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22/4 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 16/3 varin skot, Ariana Moorer 11/9 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/9 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 8, Irena Sól Jónsdóttir 6, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 4/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn