Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 15. janúar 2017 18:14 Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni en ekkert hefur spurst til hennar frá því á aðfaranótt laugardags. Farsími Birnu sendi síðast frá sér merki í Hafnarfirði en mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um ferðir hennar. Móðir hennar vill hefja allsherjarleit að henni og biðlar til almennings um aðstoð. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra sem segir að stjórnvöld séu jákvæð gagnvart því að Donald Trump og Vladimír Pútín fundi í Reykjavík. Financial Times hefur eftir tveimur rússneskum embættismönnum að slíkur fundur sé á dagskrá þrátt fyrir að ráðgjafar Trump hafi borið fréttir þess efnis til baka í morgun. Í fréttatímanum fjöllum við líka um ólöglegar íbúðir en slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur hvorki fé né mannafla til að kortleggja slíkar íbúðir í borginni. Þá fjöllum við um friðarráðstefnuna í París og heilsum upp á ofrystuhrútinn Harry í Grímsnesi sem sker sig úr í fjárhúsinu á bænum því hann vill frekar borða Snickers súkkulaði en hey sem honum er fært á degi hverjum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birna Brjánsdóttir Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni en ekkert hefur spurst til hennar frá því á aðfaranótt laugardags. Farsími Birnu sendi síðast frá sér merki í Hafnarfirði en mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um ferðir hennar. Móðir hennar vill hefja allsherjarleit að henni og biðlar til almennings um aðstoð. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra sem segir að stjórnvöld séu jákvæð gagnvart því að Donald Trump og Vladimír Pútín fundi í Reykjavík. Financial Times hefur eftir tveimur rússneskum embættismönnum að slíkur fundur sé á dagskrá þrátt fyrir að ráðgjafar Trump hafi borið fréttir þess efnis til baka í morgun. Í fréttatímanum fjöllum við líka um ólöglegar íbúðir en slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur hvorki fé né mannafla til að kortleggja slíkar íbúðir í borginni. Þá fjöllum við um friðarráðstefnuna í París og heilsum upp á ofrystuhrútinn Harry í Grímsnesi sem sker sig úr í fjárhúsinu á bænum því hann vill frekar borða Snickers súkkulaði en hey sem honum er fært á degi hverjum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birna Brjánsdóttir Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira