Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 15. janúar 2017 18:14 Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni en ekkert hefur spurst til hennar frá því á aðfaranótt laugardags. Farsími Birnu sendi síðast frá sér merki í Hafnarfirði en mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um ferðir hennar. Móðir hennar vill hefja allsherjarleit að henni og biðlar til almennings um aðstoð. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra sem segir að stjórnvöld séu jákvæð gagnvart því að Donald Trump og Vladimír Pútín fundi í Reykjavík. Financial Times hefur eftir tveimur rússneskum embættismönnum að slíkur fundur sé á dagskrá þrátt fyrir að ráðgjafar Trump hafi borið fréttir þess efnis til baka í morgun. Í fréttatímanum fjöllum við líka um ólöglegar íbúðir en slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur hvorki fé né mannafla til að kortleggja slíkar íbúðir í borginni. Þá fjöllum við um friðarráðstefnuna í París og heilsum upp á ofrystuhrútinn Harry í Grímsnesi sem sker sig úr í fjárhúsinu á bænum því hann vill frekar borða Snickers súkkulaði en hey sem honum er fært á degi hverjum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birna Brjánsdóttir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni en ekkert hefur spurst til hennar frá því á aðfaranótt laugardags. Farsími Birnu sendi síðast frá sér merki í Hafnarfirði en mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um ferðir hennar. Móðir hennar vill hefja allsherjarleit að henni og biðlar til almennings um aðstoð. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra sem segir að stjórnvöld séu jákvæð gagnvart því að Donald Trump og Vladimír Pútín fundi í Reykjavík. Financial Times hefur eftir tveimur rússneskum embættismönnum að slíkur fundur sé á dagskrá þrátt fyrir að ráðgjafar Trump hafi borið fréttir þess efnis til baka í morgun. Í fréttatímanum fjöllum við líka um ólöglegar íbúðir en slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur hvorki fé né mannafla til að kortleggja slíkar íbúðir í borginni. Þá fjöllum við um friðarráðstefnuna í París og heilsum upp á ofrystuhrútinn Harry í Grímsnesi sem sker sig úr í fjárhúsinu á bænum því hann vill frekar borða Snickers súkkulaði en hey sem honum er fært á degi hverjum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birna Brjánsdóttir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira