Fyrrverandi forsetaframbjóðandi um Kristínu og Siðbót Ólöf Skaftadóttir skrifar 17. janúar 2017 15:09 Vigfús Bjarni Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður, veltir upp áleitnum spurningum á myndlistarsýningunni Siðbót sem opnuð var í safnaðarheimili Neskirkju á dögunum. Sýningin hefur vakið nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ætlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands á síðasta ári, að ræða við listamanninn og hugleiða verk Kristínar. Séra Skúli Ólafsson stýrir umræðunum. Kristín sagði um sýningu sína í viðtali við Fréttablaðið í nóvember síðastliðnum: „Ég er að velta upp spurningum um hvar nútímamaðurinn stendur í neyslusamfélaginu og m.a. bera það saman við barokktímann. Á því tímabili sögðu verk í myndlist ekki nema lítið brot sannleikans. Það var frekar verið að fjalla um eilífa fegurð og æsku – konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasaklút,“ segir Kristín. „Þannig segja þau falska sögu ef maður hugsar um raunverulegt líf fólks á þessum tíma. Ég nota klassíska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins, ekki síst með líf kvenna í huga. Nefni sem dæmi hugmyndir okkar um kvenhlutverk, öldrum og fólk með sjúkdómssögu sem kynverur. Þannig vinn ég úr listasögunni og velti fyrir mér hvernig sagan endurtekur sig." Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður, veltir upp áleitnum spurningum á myndlistarsýningunni Siðbót sem opnuð var í safnaðarheimili Neskirkju á dögunum. Sýningin hefur vakið nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ætlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands á síðasta ári, að ræða við listamanninn og hugleiða verk Kristínar. Séra Skúli Ólafsson stýrir umræðunum. Kristín sagði um sýningu sína í viðtali við Fréttablaðið í nóvember síðastliðnum: „Ég er að velta upp spurningum um hvar nútímamaðurinn stendur í neyslusamfélaginu og m.a. bera það saman við barokktímann. Á því tímabili sögðu verk í myndlist ekki nema lítið brot sannleikans. Það var frekar verið að fjalla um eilífa fegurð og æsku – konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasaklút,“ segir Kristín. „Þannig segja þau falska sögu ef maður hugsar um raunverulegt líf fólks á þessum tíma. Ég nota klassíska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins, ekki síst með líf kvenna í huga. Nefni sem dæmi hugmyndir okkar um kvenhlutverk, öldrum og fólk með sjúkdómssögu sem kynverur. Þannig vinn ég úr listasögunni og velti fyrir mér hvernig sagan endurtekur sig."
Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning