Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 12:15 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól. Glamour Tíska Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól.
Glamour Tíska Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour