Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Ásgeir Erlendsson skrifar 19. janúar 2017 00:00 Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Arnþór Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. Um 20 eftirlitsmyndavélar, sem lögregla hefur beinan aðgang að, eru staðsettar í Kvosinni og í kringum Laugaveg. Lögreglan segir að vélarnar hafi reynst afar vel en þyrftu að vera mun fleiri því of mörg svæði eru ekki í mynd. „Það hefur reynst okkur mjög vel. Við höfum vegna þeirra upplýst fullt af málum,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Margar vélanna eru um fimm ára gamlar og þykja öflugar í dagsbirtu. Í myrkri versna gæði margra þeirra umtalsvert. Jóhann bendir á að vélarnar séu samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínunnar. „Ef ég hefði helmingi fleiri vélar þá væri ég með miðbæinn mjög vel dekkaðan.“ Æskilegt væri að ljósnæmari vélar væru á vissum stöðum í miðborginni. „Þá væri náttúrulega æskilegt að hafa svona með reglulegu millibili.“ Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Peningaleysi lögreglunnar tafði fyrir Eftirlitsmyndavélar lögreglunnar í Reykjavík voru settar upp fyrir 20 árum og geta ekki greint bílnúmer eða andlit. 19. janúar 2017 07:00 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. Um 20 eftirlitsmyndavélar, sem lögregla hefur beinan aðgang að, eru staðsettar í Kvosinni og í kringum Laugaveg. Lögreglan segir að vélarnar hafi reynst afar vel en þyrftu að vera mun fleiri því of mörg svæði eru ekki í mynd. „Það hefur reynst okkur mjög vel. Við höfum vegna þeirra upplýst fullt af málum,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Margar vélanna eru um fimm ára gamlar og þykja öflugar í dagsbirtu. Í myrkri versna gæði margra þeirra umtalsvert. Jóhann bendir á að vélarnar séu samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínunnar. „Ef ég hefði helmingi fleiri vélar þá væri ég með miðbæinn mjög vel dekkaðan.“ Æskilegt væri að ljósnæmari vélar væru á vissum stöðum í miðborginni. „Þá væri náttúrulega æskilegt að hafa svona með reglulegu millibili.“
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Peningaleysi lögreglunnar tafði fyrir Eftirlitsmyndavélar lögreglunnar í Reykjavík voru settar upp fyrir 20 árum og geta ekki greint bílnúmer eða andlit. 19. janúar 2017 07:00 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Peningaleysi lögreglunnar tafði fyrir Eftirlitsmyndavélar lögreglunnar í Reykjavík voru settar upp fyrir 20 árum og geta ekki greint bílnúmer eða andlit. 19. janúar 2017 07:00