Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Ritstjórn skrifar 2. janúar 2017 11:15 Fyrirsæturnar skemmtu sér vel. Mynd/Skjáskot Fyrirsæturnar Kendall Jenner og Bella Hadid djömmuðu saman á áramótunum ásamt Hailey Baldwin og fleiri vinum sínum. Þær stöllur skemmtu sér greinilega vel enda birtu þær margar myndir frá kvöldinu á Instagram. Gamlárskvöldið var tekið með trompi á næturklúbbi í Los Angeles þar. Þær voru klæddar í áramótaleg föt þar sem var nóg af glimmeri, pallíettum og jafnvel hlébarðamunstri. Sjáðu myndir frá kvöldinu hér fyrir neðan. happiest new year to all of you A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Jan 1, 2017 at 6:57pm PST A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Jan 1, 2017 at 9:14pm PST IU HNY!!!!! A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Jan 1, 2017 at 10:52pm PST A photo posted by Kendall (@kendalljenner) on Jan 1, 2017 at 8:19pm PST Mest lesið Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour
Fyrirsæturnar Kendall Jenner og Bella Hadid djömmuðu saman á áramótunum ásamt Hailey Baldwin og fleiri vinum sínum. Þær stöllur skemmtu sér greinilega vel enda birtu þær margar myndir frá kvöldinu á Instagram. Gamlárskvöldið var tekið með trompi á næturklúbbi í Los Angeles þar. Þær voru klæddar í áramótaleg föt þar sem var nóg af glimmeri, pallíettum og jafnvel hlébarðamunstri. Sjáðu myndir frá kvöldinu hér fyrir neðan. happiest new year to all of you A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Jan 1, 2017 at 6:57pm PST A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Jan 1, 2017 at 9:14pm PST IU HNY!!!!! A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Jan 1, 2017 at 10:52pm PST A photo posted by Kendall (@kendalljenner) on Jan 1, 2017 at 8:19pm PST
Mest lesið Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour