Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Ritstjórn skrifar 5. janúar 2017 09:00 Munum við sjá meira af því að fólk taki sér pásu frá samfélagsmiðlum árið 2017? Mynd/Getty Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour
Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour