Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson tilkynnti í dag um framboð sitt til embættis formanns KSÍ. Þar með er ljóst að Guðni Bergsson hefur fengið mótframboð en núverandi formaður, Geir Þorsteinsson, tilkynnti í gær að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég held að ég hafi mikla reynslu, bæði úr knattspyrnu- og atvinnulífinu til að takast á við spennandi aðstæður sem hafa skapast hjá KSÍ,“ sagði Björn sem er núverandi formaður Víkings í Reykjavík. Hann var áður formaður knattspyrnudeildar félagsins. Sjá einnig: Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Hann segir að tíðindi gærdagsins hafi komið sér á óvart. „Þau voru mjög óvænt en það hefur verið hvati minn allan tímann að bjóða mig fram. Þessi tíðindi búa til allt annað landslag en höfðu ekki úrslitaáhrif á ákvörðun mína.“ Hann á von á hörðum formannslag en á erfitt með að meta hvort að annar aðili eigi eftir að blanda sér í þá baráttu fyrir ársþing KSÍ sem fer fram í Vestmannaeyjum 11. febrúar. Björn hefur áður lýst því yfir að hann muni vinna launalaust fyrir sambandið fái hann kjörgengi. Hann stendur við þá yfirlýsingu. „Ég held að það sé eina eðlilega fyrirkomulagið. Ég kem úr slíku umhverfi sjálfur og í atvinnulífinu er þetta fyrirkomulag sterkara. Þetta fyrirkomulag, sem hefur verið í KSÍ, er á undanhaldi.“ „Það hefur verið umdeilt innan hreyfingarinnar að stjórnarformaðurinn hefur verið launaður og hátt launaður. Ég held að félögin myndi taka þessari breytingu fagnandi.“ Enski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Guðni staðfestir framboð til formanns KSÍ Guðni Bergsson ætlar í formannsslag við Geir Þorsteinsson. 14. desember 2016 11:07 Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Vill konu í formann KSÍ og útilokar ekki framboð Halla Gunnarsdóttir íhugar að endurtaka leikinn frá árinu 2007 þegar hún bauð sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 9. desember 2016 23:21 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Björn Einarsson tilkynnti í dag um framboð sitt til embættis formanns KSÍ. Þar með er ljóst að Guðni Bergsson hefur fengið mótframboð en núverandi formaður, Geir Þorsteinsson, tilkynnti í gær að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég held að ég hafi mikla reynslu, bæði úr knattspyrnu- og atvinnulífinu til að takast á við spennandi aðstæður sem hafa skapast hjá KSÍ,“ sagði Björn sem er núverandi formaður Víkings í Reykjavík. Hann var áður formaður knattspyrnudeildar félagsins. Sjá einnig: Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Hann segir að tíðindi gærdagsins hafi komið sér á óvart. „Þau voru mjög óvænt en það hefur verið hvati minn allan tímann að bjóða mig fram. Þessi tíðindi búa til allt annað landslag en höfðu ekki úrslitaáhrif á ákvörðun mína.“ Hann á von á hörðum formannslag en á erfitt með að meta hvort að annar aðili eigi eftir að blanda sér í þá baráttu fyrir ársþing KSÍ sem fer fram í Vestmannaeyjum 11. febrúar. Björn hefur áður lýst því yfir að hann muni vinna launalaust fyrir sambandið fái hann kjörgengi. Hann stendur við þá yfirlýsingu. „Ég held að það sé eina eðlilega fyrirkomulagið. Ég kem úr slíku umhverfi sjálfur og í atvinnulífinu er þetta fyrirkomulag sterkara. Þetta fyrirkomulag, sem hefur verið í KSÍ, er á undanhaldi.“ „Það hefur verið umdeilt innan hreyfingarinnar að stjórnarformaðurinn hefur verið launaður og hátt launaður. Ég held að félögin myndi taka þessari breytingu fagnandi.“
Enski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Guðni staðfestir framboð til formanns KSÍ Guðni Bergsson ætlar í formannsslag við Geir Þorsteinsson. 14. desember 2016 11:07 Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Vill konu í formann KSÍ og útilokar ekki framboð Halla Gunnarsdóttir íhugar að endurtaka leikinn frá árinu 2007 þegar hún bauð sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 9. desember 2016 23:21 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Guðni staðfestir framboð til formanns KSÍ Guðni Bergsson ætlar í formannsslag við Geir Þorsteinsson. 14. desember 2016 11:07
Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00
Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30
Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53
Vill konu í formann KSÍ og útilokar ekki framboð Halla Gunnarsdóttir íhugar að endurtaka leikinn frá árinu 2007 þegar hún bauð sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 9. desember 2016 23:21
Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15
Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23