Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour