Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Colette í París lokar Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Colette í París lokar Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour