Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour