Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 16:00 Margot Robbie slær alltaf í gegn á rauða dreglinum. Myndir/Getty Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead Golden Globes Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour
Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead
Golden Globes Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour