Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 18:26 Danielle Victoria Rodríguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar. vísir/anton Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum