Skýrslan barst fjármálaráðuneytinu mánuði fyrr en Bjarni hélt fram Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. janúar 2017 16:03 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði skýrsluna ekki hafa borist ráðuneytinu í endanlegri mynd fyrr en 13. október. vísir/anton brink Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra fékk kynningu á skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í aflandsfélögum þann 5. október síðastliðinn. Ráðuneytisstjóri fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Guðmundur Árnason staðfesti þetta í samtali við fréttastofu RÚV. Skýrslunni var skilað til fjármálaráðuneytisins þann 13. september og fékk starfshópurinn þá tilkynningu frá ráðuneytinu að störfum hópsins væri lokið. Skýrslunni var ekki breytt eftir það. Bjarni hefur áður haldið því fram að skýrslan hafi ekki borist ráðuneytinu í endanlegri mynd fyrr en eftir þingslit, sem voru 13. október. Margir stjórnmálamenn hafa gagnrýnt að skýrslan hafi ekki verið birt almenningi og Alþingi fyrr en eftir þingkosningar sem fram fóru í október og hefur Katrín Jakobsdóttir, formaður VG farið fram á að efnahags-og viðskiptanefnd þingsins komi saman í næstu viku til að fjalla um skýrsluna. Hún telur mörgum spurningum enn ósvarað. Bjarni hafði áður vísað því á bug að hann hefði setið á skýrslunni.Sjá einnig: Bjarni vísar því á bug að hann hafi setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum ,,Nei ég vísa því algjörlega á bug að henni hafi með einhverjum hætti verið haldið leyndri. Það er bara ekki þannig," sagði Bjarni í samtali við RÚV.Sagði hann að hann hefði fengið skýrsluna í hendur eftir að þingi var slitið í haust og því hafi verið ákveðið að bíða fram yfir kosningar með birtingu skýrslunnar svo að ný ríkisstjórn og ný efnahags- og viðskiptanefnd gæti fjallað um efni skýrslunnar. Ljóst er að efnahag- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði fimmtán sinnum frá 13. september og fram að þinglokum. Eftir 5. október, þegar Bjarni fékk sérstaka kynningu á skýrslunni frá formanni starfshópsins voru fundir nefndarinnar fjórir talsins. Nefndin hefur auk þess fundað fjórtán sinnum eftir kosningarnar í haust. Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra fékk kynningu á skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í aflandsfélögum þann 5. október síðastliðinn. Ráðuneytisstjóri fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Guðmundur Árnason staðfesti þetta í samtali við fréttastofu RÚV. Skýrslunni var skilað til fjármálaráðuneytisins þann 13. september og fékk starfshópurinn þá tilkynningu frá ráðuneytinu að störfum hópsins væri lokið. Skýrslunni var ekki breytt eftir það. Bjarni hefur áður haldið því fram að skýrslan hafi ekki borist ráðuneytinu í endanlegri mynd fyrr en eftir þingslit, sem voru 13. október. Margir stjórnmálamenn hafa gagnrýnt að skýrslan hafi ekki verið birt almenningi og Alþingi fyrr en eftir þingkosningar sem fram fóru í október og hefur Katrín Jakobsdóttir, formaður VG farið fram á að efnahags-og viðskiptanefnd þingsins komi saman í næstu viku til að fjalla um skýrsluna. Hún telur mörgum spurningum enn ósvarað. Bjarni hafði áður vísað því á bug að hann hefði setið á skýrslunni.Sjá einnig: Bjarni vísar því á bug að hann hafi setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum ,,Nei ég vísa því algjörlega á bug að henni hafi með einhverjum hætti verið haldið leyndri. Það er bara ekki þannig," sagði Bjarni í samtali við RÚV.Sagði hann að hann hefði fengið skýrsluna í hendur eftir að þingi var slitið í haust og því hafi verið ákveðið að bíða fram yfir kosningar með birtingu skýrslunnar svo að ný ríkisstjórn og ný efnahags- og viðskiptanefnd gæti fjallað um efni skýrslunnar. Ljóst er að efnahag- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði fimmtán sinnum frá 13. september og fram að þinglokum. Eftir 5. október, þegar Bjarni fékk sérstaka kynningu á skýrslunni frá formanni starfshópsins voru fundir nefndarinnar fjórir talsins. Nefndin hefur auk þess fundað fjórtán sinnum eftir kosningarnar í haust.
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira