Tyson-Thomas dró Njarðvíkurvagninn í sigri á Haukum | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2017 21:22 Njarðvík vann Hauka með minnsta mun, 73-74, þegar liðin mættust í lokaleik 14. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Sem fyrr var Carmen Tyson-Thomas atkvæðamest í liði Njarðvíkur en hún skoraði 40 stig og tók 16 fráköst. Haukar léku án bandarísks leikmanns í kvöld en voru samt nálægt því að kreista fram sigur. Njarðvík leiddi með níu stigum í hálfleik, 28-37. Haukar tóku við sér í 3. leikhluta og náðu að minnka muninn í fjögur stig fyrir fjórða og síðasta leikhlutann, 53-57. Njarðvík byrjaði 4. leikhlutann betur en Haukar komu aftur til baka og Sólrún Inga Gísladóttir minnkaði muninn í 67-71 þegar hún setti niður þrist. Njarðvíkingar reyndust hins vegar sterkari á lokakaflanum og lönduðu eins stigs sigri, 73-74. Tyson-Thomas var langstigahæst í liði Njarðvíkur eins og áður sagði. Soffía Rún Skúladóttir kom næst með 12 stig og Björk Gunnarsdóttir skoraði sex stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Dýrfinna Arnardóttir skoraði 16 stig fyrir Hauka og Rósa Björk Pétursdóttir fimmtán. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 12 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er áfram í 5. sæti deildarinnar og Haukar í áttunda og neðsta sætinu.Haukar-Njarðvík 73-74 (15-18, 13-19, 25-20, 20-17)Haukar: Dýrfinna Arnardóttir 16/4 fráköst/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 15/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/9 fráköst/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 13, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2, Sigrún Björg Ólafsdóttir 1.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 40/16 fráköst/5 varin skot, Soffía Rún Skúladóttir 12, Björk Gunnarsdótir 6/6 fráköst/7 stoðsendingar, Heiða Björg Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/6 fráköst, María Jónsdóttir 3/11 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, Erna Freydís Traustadóttir 2.Carmen Tyson-Thomas átti enn einn stórleikinn.Vísir/Stefán Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. 7. janúar 2017 19:15 Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. 7. janúar 2017 18:26 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Njarðvík vann Hauka með minnsta mun, 73-74, þegar liðin mættust í lokaleik 14. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Sem fyrr var Carmen Tyson-Thomas atkvæðamest í liði Njarðvíkur en hún skoraði 40 stig og tók 16 fráköst. Haukar léku án bandarísks leikmanns í kvöld en voru samt nálægt því að kreista fram sigur. Njarðvík leiddi með níu stigum í hálfleik, 28-37. Haukar tóku við sér í 3. leikhluta og náðu að minnka muninn í fjögur stig fyrir fjórða og síðasta leikhlutann, 53-57. Njarðvík byrjaði 4. leikhlutann betur en Haukar komu aftur til baka og Sólrún Inga Gísladóttir minnkaði muninn í 67-71 þegar hún setti niður þrist. Njarðvíkingar reyndust hins vegar sterkari á lokakaflanum og lönduðu eins stigs sigri, 73-74. Tyson-Thomas var langstigahæst í liði Njarðvíkur eins og áður sagði. Soffía Rún Skúladóttir kom næst með 12 stig og Björk Gunnarsdóttir skoraði sex stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Dýrfinna Arnardóttir skoraði 16 stig fyrir Hauka og Rósa Björk Pétursdóttir fimmtán. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 12 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er áfram í 5. sæti deildarinnar og Haukar í áttunda og neðsta sætinu.Haukar-Njarðvík 73-74 (15-18, 13-19, 25-20, 20-17)Haukar: Dýrfinna Arnardóttir 16/4 fráköst/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 15/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/9 fráköst/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 13, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2, Sigrún Björg Ólafsdóttir 1.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 40/16 fráköst/5 varin skot, Soffía Rún Skúladóttir 12, Björk Gunnarsdótir 6/6 fráköst/7 stoðsendingar, Heiða Björg Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/6 fráköst, María Jónsdóttir 3/11 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, Erna Freydís Traustadóttir 2.Carmen Tyson-Thomas átti enn einn stórleikinn.Vísir/Stefán
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. 7. janúar 2017 19:15 Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. 7. janúar 2017 18:26 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. 7. janúar 2017 19:15
Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. 7. janúar 2017 18:26