Mamma fékk Bimma í jólagjöf frá sonunum Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2016 09:23 Það er alltaf gaman að færa óvæntar jólagjafir, ekki síst þegar þiggjandinn hefur dreymt um hana í marga áratugi. Bræðurnir Daniel og Jason, sem búa í Ástralíu, vildu sýna mömmu sinni hve vænt þeim þykir um hana og færðu henni BMW 3-línu bíl um jólin, en sá bíll hefur lengi vakið mikla aðdáun í augum móðurinnar. Þeir létu þau orð fylgja að móðir þeirra hefði fært svo miklar fórnir fyrir þá tvo í gegnum árin að nú væri tími til kominn að þakka aðeins fyrir sig. Bræðurnir höfðu safnað fyrir bílnum í heil 10 ár, en nú var komið að því að færa henni draumabílinn. Viðbrögð móðurinnar eru ansi skondin og þess virði að skoða hér að ofan. Hún trúir ekki sínum eigin augum og vill eiginlega ekki þiggja bílinn, en það varð þó úr á endanum. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent
Það er alltaf gaman að færa óvæntar jólagjafir, ekki síst þegar þiggjandinn hefur dreymt um hana í marga áratugi. Bræðurnir Daniel og Jason, sem búa í Ástralíu, vildu sýna mömmu sinni hve vænt þeim þykir um hana og færðu henni BMW 3-línu bíl um jólin, en sá bíll hefur lengi vakið mikla aðdáun í augum móðurinnar. Þeir létu þau orð fylgja að móðir þeirra hefði fært svo miklar fórnir fyrir þá tvo í gegnum árin að nú væri tími til kominn að þakka aðeins fyrir sig. Bræðurnir höfðu safnað fyrir bílnum í heil 10 ár, en nú var komið að því að færa henni draumabílinn. Viðbrögð móðurinnar eru ansi skondin og þess virði að skoða hér að ofan. Hún trúir ekki sínum eigin augum og vill eiginlega ekki þiggja bílinn, en það varð þó úr á endanum.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent