Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.

