Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 20:00 Förðun og hár á sýningu Magneu árið 2015. Mynd/Vísir Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is. Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour
Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is.
Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour