Þjálfari Íslandsmeistaranna: Fimm lið geta unnið titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2016 23:15 Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er á því að Olís-deild karla í handbolta sé sterkari en undanfarin ár. „Það er ljóst að með heimkomu þessara leikmanna og hversu fáir fóru út í sumar hefur deildin styrkst. Það er langt síðan hún hefur verið svona jöfn og skemmtileg,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar telur að fimm lið geti orðið Íslandsmeistari. „Mér finnst vera fimm mjög sterk lið sem munu berjast um þá titla sem í boði eru. Það er líka ljóst að fallbaráttan verður hörð. Þannig að framundan eru skemmtilegir mánuðir,“ sagði Gunnar sem hefur stýrt Haukum til sigurs í níu leikjum í röð. Íslandsmeistararnir sitja í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar.Framtíðin björt í landsliðinu Gaupi spurði Gunnar einnig út í íslenska landsliðið og möguleika þess á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. „Við þurfum bara að vera þolinmóðir núna. Við erum að ganga í gegnum breytingar og þetta getur farið á báða vegu,“ sagði Gunnar sem var lengi hluti af þjálfarateymi landsliðsins. „Ég er bjartsýnn fyrir framtíðina. Það eru mjög margir leikmenn að koma upp og við höfum sýnt það í yngri landsliðunum að við stöndum þessum bestu þjóðum ekkert langt að baki. Framtíðin er björt en þetta mun taka tíma og við þurfum að vera þolinmóðir.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16. desember 2016 20:30 Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12. desember 2016 14:09 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er á því að Olís-deild karla í handbolta sé sterkari en undanfarin ár. „Það er ljóst að með heimkomu þessara leikmanna og hversu fáir fóru út í sumar hefur deildin styrkst. Það er langt síðan hún hefur verið svona jöfn og skemmtileg,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar telur að fimm lið geti orðið Íslandsmeistari. „Mér finnst vera fimm mjög sterk lið sem munu berjast um þá titla sem í boði eru. Það er líka ljóst að fallbaráttan verður hörð. Þannig að framundan eru skemmtilegir mánuðir,“ sagði Gunnar sem hefur stýrt Haukum til sigurs í níu leikjum í röð. Íslandsmeistararnir sitja í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar.Framtíðin björt í landsliðinu Gaupi spurði Gunnar einnig út í íslenska landsliðið og möguleika þess á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. „Við þurfum bara að vera þolinmóðir núna. Við erum að ganga í gegnum breytingar og þetta getur farið á báða vegu,“ sagði Gunnar sem var lengi hluti af þjálfarateymi landsliðsins. „Ég er bjartsýnn fyrir framtíðina. Það eru mjög margir leikmenn að koma upp og við höfum sýnt það í yngri landsliðunum að við stöndum þessum bestu þjóðum ekkert langt að baki. Framtíðin er björt en þetta mun taka tíma og við þurfum að vera þolinmóðir.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16. desember 2016 20:30 Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12. desember 2016 14:09 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00
Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00
Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16. desember 2016 20:30
Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12. desember 2016 14:09
Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00